Thorvaldsen og kirkjulistin
Skírnarfontur Akureyrarkirkju er einn merkasti gripur í hennar eigu. Hann er nákvæm eftirmynd skírnarengils Bertels Thorvaldsens í Frúarkirkju í Kaupmannahöfn. Bertel eða Albert Thorvaldsen (1770 - 1844) var virtasti myndhöggvari Danmerkur og þjóðhetja en hann starfaði um árabil í Róm. Nokkrar eftirmyndir eru til af frummynd Thorvaldsens af...