Forheimskandi þjóðmálaumræða
Jón Hjaltason, sagnfræðingur, skoðaði aðkomu sr. Matthíasar Jochumssonar að þjóðmálaumræðunni á þeim tíma þegar skáldpresturinn var ritstjóri Þjóðólfs. Ein niðurstaða þeirrar rannsóknar var, að ekki hafi verið háttur sr. Matthíasar að skattyrðast við menn og aðeins í örfáum undantekningartilfellum hafi hann vegið að nafngreindum einstaklingum í...