Rasismi á Íslandi
Mikil umræða hefur átt sér stað vegna leitar lögreglu að strokufanga. Tvisvar á stuttum tíma greip hún til aðgerða gegn sama manninum eftir hafa fengið ábendingar frá fólki. Sá hafði ekkert til saka unnið nema hafa svipaðan hörundslit og fanginn sem slapp frá laganna vörðum. Mér finnst sterkur rasískur litur á þessari ótrúlegu atburðarás hvort sem...