Fjölmiðlapistill
Í Sovétríkjunum sálugu réð flokkur kommúnista öllu eins og í öðrum alræðisríkjum, þar á meðal fjölmiðlunum. Stjórnvöld miðluðu fréttum og öðrum skilaboðum til almennings í opinberu dagblaði sínu, Pravda, sem þýðir sannleikur. Til þess að finna sannleikann var með öðrum orðum nóg að lesa Prövdu. Þar var hinn eina sannleik að finna og því ekki þörf á...