Kórónubálkur
Ég skrifa pistla á óæðri enda hins akureysk-húsvíska Vikublaðs. Hér er sá nýjasti. Hann er í bundnu máli og ég birti hann hér í þeirri von að hann verði sem fyrst frekar sagnfræði en lýsing á viðblasandi veruleika.