Ljúffeng þjóðremba
Einhverja albestu máltíð lífs míns fékk ég á veitingastaðnum Da Baffone í Umbriahéraði á Ítalíu. Ég kom þangað fyrir mörgum árum með nokkrum göngufélögum, ítölskum og hollenskum. Við gengum yfir fjöllin frá nágrannahéraðinu Marche í miklum svækjuhita. Ég var bæði þyrstur og svangur þegar veitingastaðurinn birtist í skógarjaðrinum. Engin önnur...