Besta jólagjöfin
Fyrir nokkrum dögum flutti Ríkisútvarpið landsmönnum þau sorgartíðindi að Rannsóknarsetur verslunarinnar ætlaði ekki að velja jólagjöf ársins eins og það hefur gert undanfarin ár. Síðast urðu þráðlausir hátalarar fyrir valinu.