Dolce far niente
Dolce far niente nota Ítalir um þá list að kunna að gera ekki neitt án þess að skammast sín fyrir það. Hið ljúfa iðjuleysi þykir kannski skrýtin dyggð í löndum þar sem vinnusemi er í miklum metum en letin talin þjóðarmein.