Trú og menning
 

Kulnun í starfi og sjúkleg streita eru vaxandi vandamál á Íslandi. Heilsubrestur vegna álags virðist algengari en áður. Kulnun herjar helst á þau sem vinna við að annast annað fólk með einhverjum hætti og getur lýst sér í tilfinningarlegri örmögnun, skertri starfsgetu og minnkandi samkennd með skjólstæðingum. Kulnun bitnar á starfsfólki sem fyrir...

Alberico Gentili var 16. aldar ítalskur lögfræðingur. Hann tilheyrði hreyfingu mótmælenda sem sætti grimmilegum ofsóknum í rammkaþólsku landi. Gentili neyddist því til að flýja heimaland sitt eins og mörg önnur trúsystkini hans. Hann flæmdist upp eftir Evrópu og endaði í Oxford á Englandi þar sem hann varð háskólaprófessor í lögum. Alberico Gentili...